Hvað er planið þitt í vetur?
Vetrarþjónusta
Hálkuvarnir tryggja öruggt yfirborð með reglulegri söltun
Snjómokstur heldur plönum og gönguleiðum greiðum allan veturinn
Aðlöguð þjónusta sem gerir fyrirtækjum kleift að ákveða við hvaða aðstæður á að salta eða moka
Ókeypis vöktun allan sólarhringinn meðan fylgst er með veðri og yfirborði til að bregðast við án tafar


Vélar og Tæki
Veturliði reiðir á fjölbreyttan og öflugan tækjabúnað sem tryggir áreiðanlega þjónustu í öllum aðstæðum.
Pallbílar með snjóplógum og saltkössum halda götum, plönum og bílastæðum greiðum og öruggum sama hvernig veðrið leikur við. Stórar gröfur sjá um að ryðja og hreinsa helstu akstursleiðir, á meðan minni gangstéttargröfur komast á þröng svæði þar sem nákvæm vinnsla skiptir máli.